Nintendo Game & Watch tölvuspilin
Fyrir tíma Gameboy og annara handhægra leikjatölvna voru tölvuspil málið. Ég myndi skilgreina tölvuspil sem einfalda tölvu sem er hægt að setja í vasa, með áföstum skjá og stjórnborði, og með einum eða...
View Article22 bestu leikirnir á Sinclair Spectrum 48k
Leikjatölvan ZX Spectrum verður 30 ára núna í ár. Af því tilefni ætla ég, sem gamall leikjanörd, að leyfa mér smá nostalgíu og rifja upp bestu leikina sem voru gefnir út á Sinclair Spectrum 48k á fyrri...
View ArticleHvað gerir leikjatölvur retro?
Þeir sem spila gamla tölvuleiki eru jafnan kallaðir retrogamers á ensku, en orðið retro gefur til kynna að verið sé að spila eitthvað sem er orðið gamalt en jafnframt klassískt. Eftir að ég fann þessa...
View ArticleNomolos: Storming the Catsle – Nýr Nintendo NES leikur
Fyrir nokkrum dögum síðan kom út nýr leikur fyrir gömlu gráu Nintendo NES leikjatölvuna. Leikurinn heitir Nomolos: Storming the Catsle, en leikurinn var hannaður af Gradual Games og er gefinn út af...
View ArticleTopp 10 rauntímaherkænskuleikir seinustu aldar
Allt frá því að ég byrjaði að spila tölvuleiki hafa rauntímaherkænskuleikir (Real Time Strategy Games eða RTS) verið mitt uppáhald. Það er eitthvað við það að hafa yfirsýn yfir víðáttumikinn...
View ArticleUppvöxtur, ástir og örlög Space Invadera [MYNDASAGA]
Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér á meðan þú spilar Space Invaders, hvernig lífi geimverurnar sem þú ert að skjóta hafi lifað áður en þær gerðu árás á Jörðina? Handritshöfundurinn og...
View ArticleÁróðursplaköt úr heimi tölvuleikjanna [MYNDIR]
Hefur þú einhvern tíman hugsað út í hvaðan King Koopa fær allar þessar skjaldbökur til að berjast fyrir sig? Eða hvað aukalífin í Asteroids standa fyrir, og hver sér um að kaupa allar kraftapillurnar í...
View ArticleSaga leiks: Super Mario Bros. 2
Allir tölvuleikjaunnendur ættu að þekkja Super Mario leikina. Fyrsti leikurinn með bræðrunum Mario og Luigi, Mario Bros., kom út árið 1983, og því kemur þessi víðfræga tölvuleikjasería til með að fagna...
View ArticleHvaða tölvu úr fortíðinni viltu fá í pakkann?
Það er alltaf jafn gaman að líta til fortíðar og oftar en ekki segja auglýsingar margt um tíðarandann. Kannski ágætt líka að skoða gamlar auglýsingar þar sem við fáum ekkert annað yfir okkur þessa...
View ArticleSpilaðu gömlu tölvuspilin á netinu
Hver man ekki eftir Sub Attack tölvuspilinu?… Enginn? Það er svo sem skiljanlegt. En fyrir þá sem þyrstir í að spila meðal annars Sub Attack og Zelda á upprunalegu tækjunum þá er hægt að gera það í...
View ArticleTölvunördasafnið: Retron 5 skoðuð
Kristinn Ólafur Smárason skrifar: Yngvi Thor Jóhannsson er maðurinn á bak við Tölvunördasafnið sem er nýtt verkefni sem snýr að því að safna öllu því er viðkemur sögu tölvuleikja saman, og þegar fram...
View ArticleSega Mega Drive safnið endurútgefið á Steam
Aðdáendur gömlu góðu Sega Mega Drive tölvunnar hafa núna ástæðu til að fagna en Sega kynnti í vikunni nýjan leikjaframenda sem kallast Sega Mega Drive Classics Hub og mun vera aðgengilegur í gegnum...
View ArticleTölvunördasafnið: Nintendo GameCube skoðuð
Í nýjasta myndbandinu frá Tölvunördasafninu opnar Yngvi upprunalegan kassa utan af Nintendo GameCube og sýnir okkur hvað fylgdi með þessari klassísku leikjavél. Yngvi fer einnig yfir vélbúnaðinn og...
View ArticleTölvunördasafnið: Auðveldari leið til að spila Commodore 64 leiki
Í þessu skemmtilega og fróðlega myndbandi frá Tölvunördasafninu sýnir Yngvi okkur nýja græju sem gerir Commodore 64 tölvum kleift að lesa stórt safn tölvuleikja af SD minniskorti. Þessi handhæga viðbót...
View ArticleNý leikfangalína með stökkbreyttu Ninja skjaldbökunum innblásin af tölvuleik...
Flest öll þekkjum við stökkbreyttu tánings ninja skjaldbökurnar; Leonardo, Donatello, Raphael og Michaelangelo. Skjaldbökurnar frægu komu fyrst fram á sjónarsviðið í teiknimyndasögu eftir Kevin Eastman...
View ArticleThe Legends of Owlia – Nýr NES Homebrew leikur
Það er ekki á hverjum degi sem það kemur út nýr leikur fyrir gömlu gráu NES tölvuna. Engu að síður gaf leikjafyrirtækið Gradual Games út nýjan NES leik fyrir nokkru síðan sem ber titilinn The Legends...
View ArticleLeikjarýni: Galaga –„magnað hvað þessi leikur er tímalaus“
Ef þú ert að pæla í hvað eigi að gera við afganginn af PlayStation inneigninni þinni þá eru þó nokkrir leikir undir 5 dollurum í bandarísku búðinni og þar á meðal er Galaga, klassíski...
View ArticleSpilar retróleiki til styrktar Barnaspítala Hringsins
Kristinn Ólafur Smárason ætlar að hlaupa stafrænt Maraþon til styrktar Barnaspítala Hringsins á Menningarnótt, þann 19. ágúst. Kristinn fer í hlutverk sprettharða bláa broddgaltarins Sonic og mun spila...
View ArticleHvaða tölvu úr fortíðinni viltu fá í pakkann?
Það er alltaf jafn gaman að líta til fortíðar og oftar en ekki segja auglýsingar margt um tíðarandann. Kannski ágætt líka að skoða gamlar auglýsingar þar sem við fáum ekkert annað yfir okkur þessa...
View ArticleSpilaðu gömlu tölvuspilin á netinu
Hver man ekki eftir Sub Attack tölvuspilinu?… Enginn? Það er svo sem skiljanlegt. En fyrir þá sem þyrstir í að spila meðal annars Sub Attack og Zelda á upprunalegu tækjunum þá er hægt að gera það í...
View Article