Flest öll þekkjum við stökkbreyttu tánings ninja skjaldbökurnar; Leonardo, Donatello, Raphael og Michaelangelo. Skjaldbökurnar frægu komu fyrst fram á sjónarsviðið í teiknimyndasögu eftir Kevin Eastman og Peter Laird árið 1984, en hafa síðan þá einnig birst í fjölmörgum útgáfum af teiknimyndum, bíómyndum og tölvuleikjum svo eitthvað sé nefnt. Nú hefur NECA (National Entertainment Collectibles Association) gefið [&hellip
↧