Í nýjasta myndbandinu frá Tölvunördasafninu opnar Yngvi upprunalegan kassa utan af Nintendo GameCube og sýnir okkur hvað fylgdi með þessari klassísku leikjavél. Yngvi fer einnig yfir vélbúnaðinn og annað innihald kassans á fróðlegan og skemmtilegan máta, og sýnir okkur stutt skot úr The Legend of Zelda safninu sem fylgdi með þessari tilteknu tölvu. Horfðu á [&hellip
↧